Tennishöllin Kópavogi

Tennishöllin býður upp á fjölbreytt úrval tennis- og padelspaða. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, bæði byrjendur og lengra komnir. Líttu við hjá okkur í Tennishöllina og skoðaðu úrvalið.


Við bjóðum einnig upp á ljúffengan mat og góða stemningu á veitingastaðnum Hjartanu, sem er staddur í Tennishöllinni.